Farfuglar

Syngjandi skógarþrestir víða á Höfn og nágrenni einnig eru nokkur hundruð þrestir út um allan bæ. Mikið fuglalíf var utan við Óslandið og mátti þar m.a. sjá stelk, tjalda og sendlinga um 40 tildrur í hóp og stóra máfa í miklu æti (loðna ?). Grágæsum, urtöndum og rauðhöfðaöndum fjölgar hægt og rólega. Grafandarpar var á Rotunum í … Continue reading Farfuglar